Ef að greinar eru til á vefnum þá nægir að tengja þær, en ekki að gera annað eintak. Greinar, smásögur og þannig má ekki setja á vefinn án leyfis höfundar.
Annað gildir um fréttatilkynningar, því þær eru gefnar út af framleiðendum og eru ætlaðar til þess að fara á sem flesta staði.
Varðandi þýðingu þá fer eftir því hversu mikil völd þýðandinn hefur á Íslenskunni og Enskunni. Ekki gengur að kunna litla ensku eða íslensku þegar maður þýðir.<br><br>Villi
————————
<i>“Félag Íslenskra Þjóðernissinna = ROFL!”</i>
- Vilhelm