Málið er að þeir sem eru í USA og Japan munu ekkert hafa það betra, með komandi Firmware updates þá mun “PS2 kubburinn” disable-ast í tölvunum og munu þær nota sama Emulation dæmið. Þessi kubbar voru settir í fyrstu vélarnar aðeins vegna þess að það var bara ekki búið að gera alveg emulation dæmið í vélarnar, og í staðin fyrir að hafa ekkert support ákváðu þeir að gera þetta svona, aðeins dýrara en gerði það sem átti að gera.
Persónulega held ég að þetta verði svosem ágætt á endanum, en eins og Vilhem (I think?) sagði hérna fyrir ofan, þá er eitt alveg út í rassgat.. þeir segja að þetta lækki framleiðslukostnað og BAM.. við erum SAMT með dýrustu vélarnar.. ódýrast að framleiða þær fyrir okkur en við borgum samt mest fyrir þeir, bravó Sony.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!