Er að selja Downhill Jam. Ofur hraða Tony Hawk leikinn fyrir Wii.
Hreint út sagt snilldar leikur í multiplayer.
Hef ekki spilað hann mikið í single player en engu að síður var það skemmtilegt sem ég prófaði. Spila bara oftast Wii með öðru fólki þannig að ég náði ekki að kynnast því vel.
Maður heldur á controllernum á hlið sem er mjög skemmtileg stýring.
Soldill SSX fílingur í gangi með þennan leik og hann er hressilega hraður. Ekki alveg fyrir ömmu gömlu eða pelabörnin.
Leikurinn er auðvitað í toppstandi, bæklingar eru á sínum stað. Snerti ekki við þeim.
Vantar pening og þarf því að láta leikinn frá mér en ef ég fæ bara einhver silly boð þá held ég honum :)
Endilega sendið mér skilaboð ef þið hafið áhuga á að bæta við leikjasafnið ykkar.