Sko hann var þannig að maður sá svona ofan frá, svona klassíska hasarleikja myndavél, maður gat spilað minnir mig í tveggja manna, þá co-op. Þetta var semsagt hasarskotleikur.. úff, erfitt að lýsa, sé þetta fyrir mér í huganum.
Mig rámar í að nafnið hafi verið eitthvað eins og “Reloaded” (er þó ekki leikurinn Reloaded í psx)
Rámar einhvern í hvað ég er að tala um? Efast að einhver fatti hvaða leik ég sé að tala um, en endinlega komið með það sem ykkur dettur í hug svo ég geti tékkað myndir úr honum, er svo gjörsamlega tómur
Bætt við 21. febrúar 2007 - 15:56
Herðu auðvitað fann ég þetta núna bara rétt eftir að ég senti korkinn, leikurinn hét Loaded og Reloaded var framhaldið! :) Ekki skrítið að ég kannaðist ekki við Reloaded, því hann leit hræðilega út (sem fékk 3,7 í einkun Gamespot) og ég sá engar myndir af Loaded á gamespot (sem fékk 7.4 í einkun á Gamespot! :D)
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!