Ef verðið á Wii Play er hlutfallslega svipað og í útlöndum þá ætti hann ekki að kosta nema aðeins meira en ný fjarstýring, og það fylgir fjarstýring með leiknum. Sem fyrir mér hljómar eins og frekar góður díll, þó maður fái fljótt leið á leiknum.
Wii Play kostar 6990 krónur í Ormsson. Það er að segja, þegar hann er til. Reyndar “ekki nema” 1000 króna aukning, en engu að síður frekar skrítið verð þegar það á að vera á sama verði og aðrir leikir, þ.e.a.s. 5990 til 6490.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..