rosalega er asnalegt að lesa það sem sumir segja…fólk er að drulla yfir ps3 og 99% hefur aldrei prufað hana. Maður á ekki bara að halda með wii, 360 eða ps3, maður á að tala af reynslu eða segja ég held að hún sé ekki sérstök, ekki bara drulla yfir hlutina án þess að vita neitt. Ég á 360 og ég fíla hana í botn en ég fæ mér samt ps3 á sekúndunni þegar hún kemur út, ég á eflaust eftir að fá mér wii 1 daginn. En ég skal segja ykkur. Wii er sniðug og cool, en mjög fljótlega venjumst við fjarstýringunni og hún verður ekki jafn spennandi. Þegar ég fékk 360 fyrir hálfu ári þá missti ég mig yfir grafíkinni en ég er vanur henni núna, pointið er að með t.d ps3 þá má búst við þróun á bæði leikjum, grafík, og netþjónustu stanslaust, en wii er bara vél með slappa grafík, ekki dvd, ekkert sérstakt leikjarúrval og reyndar sniðuga fjarstýringu.
ég viðurkenni að ég er aðalega ps maður, en ég lít á þetta frá réttu sjónarhorni, sem neytandi. Ef 360 kemur með eitthvað geggjað og sniðugt þá drulla ég ekki yfir það bara vegna þess að ég er wii maður eða ps3 maður. Ég gef því séns. ég elska 360 tölvunna mína en ég hata þegar hún slekkur á leikjunum mínum og seigir að diskurinn sé óhreinn eða rispaður þegar það er ekkert að. svo asnalegt þegar fólk segir að það er svo lélegt leikjar úrval hjá ps3 þegar hún er varla kominn út, hún er kominn út í 2 af yfir 200 löndum…..og svo segir fólk að grafíkinn sé ekki nógu góð í ps3 bara eins góð og stundum verri heldur en í 360 þrátt fyrir að hún sé öflugri….skrítið….glæný tækni í ps3 og framleiðendur fengu sín devkits seint síðasta sumar á meðan 360 hafa haft sín síðan snemma 2005 a.m.k.
Ps3 verður mjög líklega betri N 360 á flestann hátt,,,,,hún þarf bara að fá smá tíma eins og 360 til að komast almennilega á stað.
PS. eitt að lokum….þótt við búum á vangefna íslandi þar sem kostar næstum að hósta þá er verð á milli 60-70 ekki mikið miðað við hvað maður fær. ég keypti ps2 í des árið 2000 og hún kostaði 40 þús, núna 7 árum seinna þegar allt er miklu dýrara, miklu hærri laun og þúsund sinnum betri talva er að koma út og með glænýrri tækni þá er ekki mikið að þurfa að borga í mesta lagi 30 þús meir í einu af dýrasta landi ever.