Þeir sem ég hef prófað (í númera seríunni):
I: Ekkert spes
II: Ekkert spes
IV: Góður
V: Fínn
VII: Besti leikur sem til er, punktur.
VIII: Góður
IX: Mjög góður
X: Rosalega góður
XII: Góður
Svo mæli ég sterklega með Kingdom Hearts seríunni, mjög góð leið til að komast inn í Final Fantasy.
Og já: Þetta eru mjöööög góðir leikir. Það tekur tíma að komast inn í þá, en þegar maður gerir það sér maður hversu ótrúlega góðir, skemmtilegir, vandaðir og langir þeir eru (svo ekki sé minnst á fræbærann söguþráð í flestum.) Maður er ekki tölvuleikja aðdáandi ef maður hefur ekki spilað þá (og með því að spila meina ég að eyða svona 6-7 klukkutímum FRÁ BYRJUN LEIKSINS og alls ekki, ALLS EKKI spóla yfir myndböndin eða talsenurnar.)
Fool-Proof leið til að læra að elska leikina.
Spila fyrst: Kingdom Hearts (PS2)
Næst: Final Fatnasy X (PS2)
Og að lokum: Final Fantasy VII
og “vollah”: Þú sleppur aldrei frá þeim.
Þriðja best seldasta leikjasería allra tíma segir nóg.
En ef þú ert bara fyrir hraða hasarleiki mæli ég kannski með XI, XII og Kingdom Hearts (GÆTI þótt þeir góðir) annars sleppa þessu.
Bætt við 3. febrúar 2007 - 20:29
Og já: Endilega checka á FF áhugamálinu hérna á huga. Lesa nokkrar greinar, skoða nokkrar myndir og svona kynna þér málið.