RCA-ið sem fer úr XBox-inu, rauða og hvíta á að fara aftan á heimabíómagnarann undir einhverjum rásum, ég myndi setja bara einfaldlega á AUX og svo kveikjuru á XBox-inu og kerfinu og stillir input channel á AUX.
Bætt við 22. janúar 2007 - 23:53 Ef þú veist ekki hvað RCA er þá eru það hvíta, rauða og gula tengið sem fer úr PS2, XBox og Gamecube sem dæmi. Gula er fyrir composite video, rauða fyrir hægra stereo hljóð og hvíta fyrir vinstra stereo hljóð. Svo eru til miklu fleiri eins og blátt fyrir hægri surround og svo framvegis.
Mynd
hér.