Batteríið eyðist með tímanum, hvort sem hún er í gangi eða ekki. Það sama má sjá á iPodum, þeir eyða líka rafmagni þó þeir séu ekki í notkun, bara lágmarksrafmagni.
Nei, þetta er ekki galli. Þetta er alveg eðlilegt.
Ef þú notar hana ekki í mánuð, hladdu hana þá bara, ætti ekki að saka, hvort sem er ekkert búinn að nota í mánuð. Ef þú notar hana daglega eins og ég geri og hef gert líklegast í heilt ár núna, þá lendirðu ekki í þessu ;)
En þó gæti verið að þú setjir vélina bara á sleep eins og einhver nefndi, þá eyðist batteríið hraðar.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!