ég prófaði vice city stories á psp í gær hjá vini mínum, og tók mér alveg nokkrar klukkustundir í leikinn (þangað til talvan varð batteríslaus)
og mér fannst bara helvíti erfitt að venjast þessu! Mér finnst gta ekki eiga beint heima í psp.


T.d. í mínu tilfelli þá gat ég ekki notað stýripinnann til að keyra, og gat ekki notað örvarnar til að labba. og það er náttúrulega bara alveg útí hött að fara að skipta í hvert skipti sem ég stíg inn og útúr bíl!


mér finnst þeir mættu leggja meira í stýripinnann.. einhverjir sammála mér hérna?