Já Sony gengur frekar illa að selja PS3 tölvuna sína, líklegast vegna verðsins.
http://www.gwn.com/articles/article.php/id/850/title/PlayStation_3_Supply_Surpasses_Demand.html
Búðir í bandaríkjunum eru farnar að eiga þó nokkur stykki í lager sem að er mjög furðulegt miðað við hvað illa sony hefur gengið að framleiða tölvuna. Sumar búið eru meira að segja farnar að bjóða $100 afslátt á tölvunni ef að þú skilar inn gömlu PS2 tölvunni þinni. http://www.joystiq.com/2007/01/13/deal-or-no-deal-100-off-ps3-by-giving-up-ps2/
Ómögulegt er að segja hvort að PS3 muni ganga betur í evrópu en ég efast einhvernveginn um það þar sem að hún kostar almennt mun meira hér heldur en í bandaríkjunum. Lítur út fyrir að sony fái ekkert nema slæmar frettir þessa daganna…