Sælir.
Ég hef ákveðið að selja PSP tölvuna, hún er mjög vel farin, keypt síðasta sumar (svo hún er enn í ábyrgð) og hlægilega lítið notuð, sem er ástæðan fyrir því að ég er að selja hana.
Ég sel hana í kassanum sem fylgdi, en ég keypti þennan value pack á 23 þúsund.
Með þessari svörtu og velförnu PSP fylgja:
4 leikir:
GTA: Liberty City Stories
WipeOut Pure
Fifa Street 2
Peter Jackson's: KING KONG (the official game of the movie)
2 umd myndir:
Alien
Spiderman 2
2 hleðslutæki (ef maður skyldi týna einu!)
snúra til að tengja vélina við tölvu
svartur hulsturspoki til varnar psp tölvunni
Yfir heildina hef ég eytt svona 40 þúsund kalli í þetta, svo ég mun áskilja mér rétt til að selja vélina ekki á einhverju fáránlega lágu verði en svo það sé á hreinu:
þá selst vélin hæstbjóðanda, sendið mér hugaskilaboð.
Hérna er mynd!:
http://spjall.vaktin.is/files/img_0804.jpg