Sko.. Ég er svo djúpt sokkinn í þetta allt að ég held að ég geti hjálpað þér.. :)
Það er hægt að “downgrade-a” allar FW (Firmware) upp að 2.80, svo þú ert alveg öruggur.
Sko, til að byrja með þá skaltu sækja þetta:
http://dl.qj.net/Easy-2.50-2.60-downgrader-PSP/pg/12/fid/8607/catid/114Þar fylgja svo með leiðbeiningar sem þú skalt FARA 100% EFTIR því annars muntu geta eyðilagt vélina þína :) Bara svona vinaleg ábending, það er ekki erfitt að skemma hana ef þú passar þig ekki. Annars er þetta nokkuð safe.
Hérna eru leiðbeiningar:
http://psp3d.com/getting-started-help-tutorials/9491-psp-2-5-6-downgrader-guide-100-clear-english.htmlAð þessu loknu ættirðu að vera kominn á FW 1.5, þá er næsta skref að uppfæra vélina upp í FW 3.03-OE, það er krakkar firmware sem er hannað af Dark_Alex og Matheus (man nickið hans eki alveg). Það hefur alla möguleika sem FW 3.03 OG 1.50 hefur saman.. :) Þá er fyrst orðið skemmtilegt að eiga PSP! Þú getur spilað Playstation 1 leiki! :D Var að spila FF7 og Die Hard Trilogy um daginn og var að klára GTA2 og Crash Bandicoot 3 ;)
Hér er það sem þú þarft til að uppfæra í 3.03 OE - A:
http://kgamers.hitekgamehosting.com/303oe.rar -
uppfærarinn sjálfurhttp://dl.qj.net/PSP-Firmware-1.50-File-%28EBOOT%29-North-America-PSP/pg/12/fid/163/catid/163 -
uppfærstla 1.50, þarft að notahttp://psp3d.com/PSP_303_UPDATE.RAR -
uppfærsla 3.03, þarft líka að notaLeiðbeiningar
To install, follow these instructions:
1. Copy oeupdatemaker and oeupdatemaker% to /PSP/GAME if you are in firmware 1.50, or to /PSP/GAME150 if you are in 2.71 SE or 3.02 OE.
2. Get the 1.50 and 3.03 sony updates, and put them in the oeupdatemaker folder with the names 150.PBP and 303.PBP (respectively).
3. The program will generate a DATA.DXAR file, so please check the hashes to see that they match the following:
MD5: 03186D46D2F1B0ACD923098BEBC87281
SHA1: 3C80833A970EEA16A94D74DAFF6220889A9CEE4A
4. Copy 303oeflasher and 303oeflasher% to /PSP/GAME if you are in 1.50, or to /PSP/GAME150 if you are in 2.71 SE or 3.02 OE. Move the DATA.DXAR file to the 303oeflasher.
5. Run the program from the XMB. When it finishes, it will ask you to reboot the PSP; when you do that, you will be in 3.03 OE-A!
Svo þegar þú ert búinn að þessu, þá er ein loka uppfærsla.. sem uppfærir frá 3.03 OE-A í 3.03 OE-B, bara minniháttar einföld uppfærsla
http://psp3d.com/downloads/files/oebupdate.rarÞað seturðu bara í GAME möppuna, keyrir upp og búið.
En annars, þegar þú ert kominn á 3.03 þá geturðu sótt allskonar emulatora fyrir S/NES, N64, Amiga, Sega og hvaðeina.. man ekki í augnablikinu.
En ef þú skilur þetta allt voðalega lítið þá skaltu láta mig vita, þá skrifa ég þetta allt sjálfur, allt á íslensku og allt miklu betur.. er frekar óþægilegt að skrifa í svona lítinn glugga á huga (hvað er málioð með að hafa hann svona lítinn?) og þá verð ég með mús, er nefnilega ða flýta mér eins og er og hef enga mús til að fletta á milli síðna og svona til að finna linka fyrir þig.
Endinlega láttu mig vita, svo gætirðu líka sent mér einkaskilaboð, fengið emailið mitt og bætt mér á msn ef þú vilt fá betri hjálp þar.
En vill bara undirstrika það einu sinni enn. FARÐU 100% EFTIR LEIÐBEININGUM, það er leiðinlegt að lenda í að hún skemmist.. þó að þú gætir fengið að skipta henni í BT, skífunni eða hvar sem þú fékkst hana, þá er það samt leiðinlegt :)
Njóttu