Jæja, ég ætla hér að fjalla um MG1 og MG2. Flestir kannast við NES-leikina(Metal Gear og Snake's Revenge). En flestir MGS-aðdáendur ættu þó að spila upprunalegu leikina sem komu út á MSX2 og er að finna á Subsistence.
Munurinn á MG í MSX2 og NES
Í NES útgáfunni var bætt við frumskógi og Snake kemur niður með fallhlíf.
Í NES útgáfunni er búið að breyta svæðunum.
Í NES er Transceiverinn gagnslaus(Hann virkar í örfá skipti)
Í NES eru óvinirnir heimskari.
Í NES var fötluð þýðing: “I feel asleep”, “The truck have started to move!”.
Í NES var gagnslaust að fara á þakið byggingu 1 nema til að berjast við einhvern endakall.
Hind-þyrlan var ekki í NES heldur einhverjir gaurar með vélbyssur.
Gildrunar opnuðust hægar í NES og hægt var að stoppa þær með Transceiver.
Það var bara eitt Alert mode í NES í staðinn fyrir Alert(!) og Red Alert(!!)
Og að lokum var enginn Metal Gear í NES heldur bara einhver Ofurtölva.
Og lokaskilaboðin voru ekki.
Munurinn á Metal Gear 2: Solid Snake og Snake's Revenge
Hideo Kojima samdi/leikstýrði ekki Snake's Revenge. (I rest my case)
Þá er það komið.