Ok, þar sem ég nenni ekki að leita í gömlu tilgangslausu korkunum um upplýsingar varðandi PS3 án þess að fara í gegnum svörin hjá öllum bjánunum sem eru alltaf með þær staðhæfingar um að PS3 sökki og maður ætti frekar að fá Xbox og Wii, þá bið ég þá að svara ekki korkinum.

En aðal spurningin er sú að ég vil vita hvort hægt sé að uppfæra PS3 reglulega eins og í PSP svo hægt sé að laga galla eins og t.d. það að PS2 leikir líti verr út í PS3 heldur en í PS2. Endilega svariði góðum staðreyndum á korkinn svo fólk þurfi ekki renna í gegnum tilgangslaus og glötuð svör frá ykkur Nintendo og Xbox fanboys þegar það vill vita eitthvað almennilegt um leikjatölvunna. Takk fyrir ;)