Það verður líka að hafa í huga að Nintendo er með ákveðið stóran hardcore fanbase sem kaupir hvað sem fyrirtækið gefur út. Myndi trúa jafnvel stærri en hjá Xbox og Playstation. Þegar þessum hóp hefur verið fullnægt þá getum við byrjað að tala um leikjatölvustríð. Man t.d. eftir fregnum um að Gamecube hafi verið hraðast selda leikjatölvan í Bretlandi þegar hún kom út, og hún var líka uppseld í Bandaríkjunum til að byrja með. Svo þegar leið á lifespanið þá snarminnkaði eftirspurnin.