Besti Hasar, Skemmtunarleikur: Dead Rising
Það kemur mér á óvart að Zelda: twilight Princess skuli ekki hafa hreppt þessi verðlaun, en annarsvegar hef ég verið að heyra ekkert nema góða hluti af Dead Rising svo að það er nú bara gott.
Besti Skotleikur: Gears Of War: Ég held að það komi nú engum á óvart að Gears Of War sé nú einn allra besti skotleikur sem komið hefur á leikjatölvur, ef ekki bara líka pc Tölvurnar og hann
er núna líka í mínu uppáhaldi :D
Besti Slagsmálaleikur: Ultimate Mortal Combat 3: hehe þetta er leikur sem ég átti sjálfur í Pc og eyddi miklum tíma í, og núna er víst hægt að ná í hann á x box live og er hann að gera góða hluti þar, hann er að slá út leikjum eins og Tekken: dark resurection og Dead or Alive: 4. Mér fynnst þetta kannski dáldið svindl því að þessi leikur er þegar búinn að vera til í uþb. 10 ár :P
Besti Platform Leikur: Daxter: Ég hef ekki prufað þennann leik en hann hefur fengið bara góða dóma og var ekkert að keppa við neina suddalega leiki, nema kannski mario leikinn sem þarna var líka en annars var þetta auðvelt.
Besti Bílaleikur: GtR 2: ég hef nú bara aldrey heyrt um þennann :/ en víst að hann var besti bílaleikurinn þá hlýtur eitthvað að vera varið í hann.
Bestu Tónlistarleikur: Guitar Hero 2: þetta kemur mér nú ekkert á óvart því að þessir leikir hafa verið að gera allt vitlaust, þetta er ekkert líkt singstar því að í honum getur maður bara hmmmað sig í gegn, en í þessum þarf maður aðeins að reyna á sig (hef ég heyrt :P)
Besti Hlutverkaleikur Elder Scrolls IV: Oblivion: Þessi leikur og allir í Elder Scrolls Seríuni hafa alltaf verið fínir hlutverkaleikur en þessi stóð uppúr.
Besti “Hefbundni Íþróttaleikur”: Madden 07 (Wii): þessi leikur nýtti náttúrulega Wii Vélina til hiðs fyllsta í íþróttaleik svo að helsta ástæðan fyrir því að hann vann hefur verið úr því að þetta er ný og fersk leið til að spila leiki og maður sér bara hvernig verður að spila Tiger Woods :D Mörg sjónvörp brotin þá.
Besti Strategy Leikurinn: Company Of Heroes: Þetta á nú ekki að koma neinum á óvar því að Þessi leikur er með A: órtúlega flotta Graffík og B: Rosalega Spilun.
Síðan er núna komið að leik ársins
Gears Of War
Ég ætla bara að copy Paista akkurat á ensku hvað karlarnir skrifuðu :D
It must have taken a lot of guts for Epic Games to put together a game like Gears of War, but above and beyond that, it must have taken some kind of preposterous level of talent, time, money, and effort. The result is an action game that simply makes most other action games look bad. Of course, Gears of War isn't all about its technology; a number of simple, brilliant design choices are part of what makes this game so much fun to play.
Gears of War is the game that actually fulfills those outlandish promises we've been hearing from the likes of Microsoft and Sony about how earth-shattering the so-called next-generation games will be. OK, OK, we believe it. It's easy and tempting to call this the best-looking game ever made; but Gears of War is a complete package, offering much, much more than pretty visuals. It's a game that takes one of the most basic concepts in gaming–the shooter–and pushes that concept further than any other game has done before.
Gears of War's influences are apparent, and most of them are cinematic in nature. Take all of your favorite science fiction action movies, mash them into one, and put yourself in the starring role, and there you go. Better yet, put yourself and a friend in the starring roles; you guys decide who will be the sidekick. Other games have offered cooperative play in the past, but again, Gears of War does it better. An intuitive tactical combat system, visceral close-quarters shooting, likable characters, a highly replayable campaign, an intense competitive versus mode, and a great visual style all contribute to making Gears of War such an amazing game.
Developer Epic Games has long since earned a good name for itself thanks to its outstanding multiplayer-focused Unreal Tournament series. It's almost startling, then, how a game like Gears of War could come out and practically eclipse the company's past accomplishments, as great as they've been.
Vona að ykkur líkaði við þetta og séuð sátt við alla leikini sem voru valdnir og að Gears of War hafi Toppað Zeldu sem var nú frekar sigursterkur leikur, en ég var alltaf viss um Gears.