Maður vandist því alveg strax þannig séð. Man alveg hvað var erfitt að venjast venjulega stýripinnanum og ég get ekki ennþá skilið hvernig fólk getur notað á í fps leikjum. En mér finnst þægilegra að skipta á milli controllerana og nota þannig meira báðar hendur. Finnst einhvernveginn líka að það sé nær því að keyra. Auk þess hvað throttle control er langtum þægilegra þegar maður er í bílaleikjum.