Ok ekki málið =) Málið er að jú, eins og TestType sagði, þá hefur hegðun Whippers hér á huga verið til skammar, og ég var að vísa í þá hegðun með þessu svari mínu. Er ekkert æstur eða reiður eða vill vera með einhver rifrildi, málið er að hegðun Whippers hér er ósættanleg.