eh.. er það ódýrara en það sem bt og elko eru að setja hana á ? Því að segja dýrt segir mér ekkert um verðið og ég geri mér fulla grein fyrir því að þessi tölva sé dýr.
Löngu búinn að leita að þessu á EJS síðunni ekki neitt um Xbox360 þar og ég hélt að þú vissir verðið fyrst þú vissir hann væri til hjá EJS, ég stunda ekki þrælahald.
Max keypti mína Xbox premium pakkann a 39.999 kr 5 kronum ódyrari en i bt,reyndar fylgir leikur með i bt en það er bara NFS carbon sem er ömurlega lélegur :/
Bætt við 18. desember 2006 - 20:00 5 þúsund kornum minna meina eg hehe
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..