Sorry en þegar aðalsería stærstu RPG seríu Japans er komin á DS þá á PSP enga von. :>
Bætt við 12. desember 2006 - 13:47
Og ég virkilega, virkilega vil að PSP fái einhverja almennilega leiki… sérstaklega vegna þess að ég eyddi fúlgu í mitt eintak. Það eru ekki nema 4 leikir á PSP sem ég hef einhvern áhuga á: Loco Roco, Lumines, Metal Gear Solid: Portable Ops og Final Fantasy VII: Crisis Core.
Square-Enix eru byrjaðir að styðja Nintendo DS á fullu, þeir eru með tvo Final Fantasy leiki í bígerð á vélina (Final Fantasy: Crystal Chronicles og Final Fantasy XII: Revenant Wings) og núna Dragon Quest IX. Og í Japan er Square-Enix kóngurinn…