Ég er búin að vera að brúka hann töluvert og ég verð að mæla með honum. Hann er í 3d, C&C stíl. Hugsið ykkur að researcha vopn, vélar og hjól á skriðdrekana áður en þið getið byggt það (svipað og í x-com) + stöðin þín sem þú byggir er ekki “history” eftir missionið, þú heldur áfram með hana og færð innkomu af fjölda olíuborpalla. Þú byggir upp góðar varnir til að verjast gegn árásum tölvunnar þ.e þú ert ekki alltaf í sókn. þú byrjar með einfalda gerð af brimdreka þ.e hjól-lítið body-machinegun. og valtar yfir “scavengers” í byrjun sem meðal annars nota allt til hernaðar t.d skólabíl með fallbyssu á þakinu og slökkviliðsbíl með flamer.

Hreint út sagt frábær leikur.
Og munið meðmæli mín eru gullsins virði.<br><br>Við munum aldrei vita hina réttu leið,

Aðeins þá bestu.

-Crusader-