Þegar þeir eru að segja að það sé verið að neiða fólk að kaupa Blue-Ray spilara þá má ekki gleima að venjulegur Blue-Ray diskur heldur 25 GB en HD-DVD diskur aðeins 15 GB og DVD í mestalagi 8,5 GB, svog það er býsna snalegt að kvarta yfir því að hún er aðeins með Blue-Ray. Það er eins og að kvarta yfir því að PS2 og Xbox voru aðeins með DVD drifi enn ekki með mögulegu CD drifi. Að þurfa að kaupa sértakt drif til að getað spilað stærstu leikina, það er bara heimskulegt, Microsoft ætti bara át að hanna Xbox360 með í það minsta HD-DVD drifi í uphafi. Kvernig mundi þér líða að getið ekkið leikið alla nýustu leikinna eftir 2-3 ár vegna þess að þú vildir sparað. Og í tengslum með CD og DVD, án DVD diskanna sem taka langtum meira efni en CD diskar, við mundum aldrei hafið fengið leiki eins og MGS 2 og 3, GTA, og fyrir Xbox aðdáenurnar þarna úti, Halo, ásmt mörgum öðrum leikjum.
http://en.wikipedia.org/wiki/Dvdhttp://en.wikipedia.org/wiki/Blu-ray_Dischttp://en.wikipedia.org/wiki/HD_DVD