Sony sagði í byrjun að PS3 mundi styðja 7 fjarstýrngar, en þeir sögðu td. líka td. að tölvan mundi hafa tvö HDMI tengi og fullt af fleiri drasli sem að þeir hættu svo við…
http://www.ps3informer.com/playstation-3/images/ps3-controller-ss-2.jpgÞessi litlu ljós sem að stendur 1,2,3,4 fyrir ofan segja þér hvaða rás fjarstýringing þín er á. Þegar þú kveikir á tölvunni þarftu að ýta á takka á fjarstýringunni til þess að tengja hana við tölvuna, þá kemur stutt píp og það kveiknar einu af þessum ljósum. Það eru bara 4 ljós út af því að þú getur bara haft 4 fjarstýringar. Sony ákvað að henda þessari hugmynd með að hafa 7 fjarstýringar af því að það yrðu svo fáir leikir sem að gætu notað þetta, kanski nokkrir fótbolta og körfubolta leikir en ekkert meira, það er ekkert séns að vera með 7 manna split-screen nema þú eigir 70 tommu sjónvarp…..
Bætt við 30. nóvember 2006 - 19:33 gæti kanski verið hægt að hafa 4 fjarstýringar þráðlausar og 3 tengdar nema það mundi meika lítið sens þar sem að USB snúran sem að fylgir með fjarstýringunum er mjög stutt, vegna þess að hún er aðalega ætluð til þess að hlaða fjarstýringarnar, svo að þessir þrír mundu þurfa að setja alveg upp við sjónvarpið….