Hefur einhver profað hann?? Er buinn að horfa a öll gameplay video sem eg fann og list svo drullu vel a hann. Liggur við að eg kaupi 360 bara utaf honum..
Á hann. Finnst hann ekkert sérstakur en það er ekkert mál að detta vel inní hann. Líst samt mun betur á just cause þar sem hægt er að basejumpa, nota fallhlíf, fl farartæki og svona. Annars ágætisleikur.
Just Cause er svo ogeðslega leiðinlegur og lelegur það er ekki eðlilegt. Fyrst finnst þer hann skemmtilegur svo serðu eftir að hafa keypt/downloadað honum…
Ég á hann og hann er mjög góður. Samt ekki ástæða til að fá sér 360 fyrir. Ég fékk mér mína fyrir Gears of War, Mass Effect, Bioshock, Fable 2 og fleiri.
Gears of war auðvitað, hann er komin. Og jú Dead Rising og Call of Duty3.
Fable2, Mass Effect, Bioshock, Assasins creed, Rainbow 6 vegas, stranglehold, Lost Planet, Alan Wake, crackdown, brothers in arms, too human til að nefna nokkra upcoming titla.
Var að sjá trailer ur gears of war, er þetta svona likt rainbow six ? Hægt að fara í co-op og eikkað skemmtilegt, 3.pers eða 1.pers leikur ? Um hvað og hvennig er hann?
'you look like a gay terrorist with a broken windscreen wiper and your face is ridiculous.'
Er GEARS OF WAR GÓÐUR??? Einn besti leikur sem ég hef spilað á æfinni(og treistu mér ég hef spilað marga leiki)Og til að tala aðeins um hann þá er þetta þriðju persónu skotleikur með einni bestu graffík sem sést hefur í tölvuleik. Þú getur farið í Co-op gegnum allan leikinn gegnum netið eða með splitscreen. Og þetta er ekki run and gun eins og call of duty og halo heldur þarf maður alltaf að vera í coveri og nota taktík til þess að drepa mótherjan. Gamespot gaf leiknum 9.6 Og hann er með 9.5 að meðaltali á geimrankings sem gerir hann að 14 besta leik allra tíma Hér er svo video bara til gamans http://youtube.com/watch?v=TswLCHcSuME
Saints Row er mjög góður finnst mér og þægilega ólíkur GTA á meðan hann hermir samt eftir fullt af þeim hlutum sem voru skemmtilegir í GTA.
Og svo voru einhverjir að tala um Just Cause hérna áðan. Mér fannst hann líka mjög skemmtilegur en varð svolítið einhæfur á endanum… Sé samt ekkert eftir að hafa keypt hann og spilað í gegn. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..