Mig bráðvantar GameBoy Advance SP tölvu. Verður að vera í góðu standi, ekki verra ef einhverjir góðir púsluleikir fylgja með (í svipuðum dúr og Tetris eða Dr. Mario).

Það er þessi tölva hérna:
http://www.elko.is/item.php?idcat=22&idsubcategory=29&idItem=325

Líka ef einhver á góða GBA leiki þá gæti vel verið að ég hefði áhuga. Mig langar til dæmis í Zelda: Minish Cap á GBA.