Zelda hefur nú loks verið settur upp á gamerankings listann og er leikurinn eins og er í öðru sæti af bestu leikjum allra tíma.

http://www.gamerankings.com/itemrankings/simpleratings.asp?rankings=y

Verður gaman að sjá hvort hann eigi eftir að halda sig á sama stað.