Ormsson einkarétt á sölu wii?
Hafa bræðurnir ormsson einkarétt á sölu wii? Mér langar nefnilega að kaupa mér eina slíka, en það stendur að allar vélarnar séu uppseldar(áður en hún kemur til lands!!!) Fæst hún kannski í elko?