Fyrir ykkur sem hafa ekki rekist á þesa síðu þá er þetta einhverjir gæar í Kanada sem að fá pening sendan frá alskonar fólki til að kaupa glænýjar leikjatölvur og eyðileggja þær síðan fyrir framan fullt af fólki sem hefur beðið eftir þeim í nokkra daga.
www.smashmywii.com
(síðan er líka til www.smashmyps3.com o.s.frv.)
Mér finnst þetta geggjað fyndið ef ég á að segja eins og er, mér finnst þetta geðveik hugmynd.