ég hélt nú að þeir hefðu gert svona hlut fyrir ps3? þeir tóku út dual shock dæmið og tróðu svona dóti í?
Það er tvennt sem gerir SIXAXIS afar frábrugðna Wiimote…
a) Þótt SIXAXIS hafi hreyfiskynjun þá getur PS3 ekki skynjað staðsetningu fjarstýringarinnar í þrívíddu umhverfi. Þar að auki er hreyfiskynjunin mun ónákvæmari en Wiimote. Það er því ekki hægt að nota fjarstýringuna til þess að staðsetja hluti á skjánum.
b) Þótt SIXAXIS hafi hreyfiskynjun eru báðar hendur þínar bundnar við hana. Wiimote þarfnast bara einnar hendi - hin höndin er laus eða þá þú getur haft nun-chuck attachment í henni.
Graffíkin eikur ánægjuna þegar maður spilar MIKIÐ ef hun er þokkaleg. ég efast um að ég myndi hafa gaman af því að spila wii því ég hef séð nokkur screen af leikjum úr því og sé ekkert flott við þau..
Bætt við 12. nóvember 2006 - 03:44 Ömm, já, gleymdi hinu… :P
Graffíkin eikur ánægjuna þegar maður spilar MIKIÐ ef hun er þokkaleg. ég efast um að ég myndi hafa gaman af því að spila wii því ég hef séð nokkur screen af leikjum úr því og sé ekkert flott við þau..
Ég hef ekki lent í því að grafíkin hafi allt í einu verið aðalmálið í tölvuleik. Þegar ég kaupi leik, þá kaupi ég hann því ég tel að það sé gaman að SPILA hann, ekki gaman að HORFA Á hann. :)