Já, Playstation 3 vélin mun hafa 21 leiki fáanlega í lok ársins. Þ.e.a.s þessir leikir koma ekki allir út sama dag og vélin sjálf en hinsvegar verða þeir allir fáanlegir einhverntímann á þessu ári.

Ágætis listi, hefði viljað fá að sjá fleiri exclusive titla. Svo er aldrei að vita nema slatti af þessu verði fáanlegur þegar vélin lendir hér á klakanum í mars á næsta ári.


Resistance: Fall of Man
NBA 07
Genji: Days of the Blade
Blazing Angels Squadrons of WWII / Ubisoft
Call of Duty 3 / Activision
EA Sports Fight Night Round 3 / Electronic Arts
The Elder Scrolls IV: Oblivion / Bethesda Softworks
F.E.A.R. / Vivendi Universal Games
Full Auto 2: Battlelines / Sega
Madden NFL 07 / Electronic Arts
Marvel: Ultimate Alliance / Activision
Mobile Suit Gundam: Crossfire / Namco Bandai Games
NBA 2K7 / 2K Sports
Need For Speed Carbon / Electronic Arts
NHL 2K7 / 2K Sports
Ridge Racer 7 / Namco Bandai Games
Sonic the Hedgehog / Sega
Tiger Woods PGA Tour 07 / Electronic Arts
Tom Clancy's Rainbow Six Vegas / Ubisoft
Tony Hawk's Project 8 / Activision
Untold Legends: Dark Kingdom / Sony Online Entertainment