Eftir því sem andstæðingurinn er með hærri gráðu því fleiri stig fær maður fyrir að rota hann og getur því keypt föt og drasl handa persónunni þinni… þetta er í raun frekar tilgangslaust en þess má geta að Virtua Fighter 4 var fyrsti slagsmálaleikurinn sem kom með þetta.
Það sem mér finnst samt best við Tekken 5 er að maður getur spilað Arcade útgáfuna af Tekken 3 í Arcade History… hann verður einfaldlega bara betri með árunum! (muna að stilla fyrst 60Hz í Display Mode).
Æfingin skapar meistarann