Jæja þá kom að því að ég skellti mér á tölvuna og með fylgdu 2 leikir með: fifa worldcup og dead or alive4. Því miður hef ég lítinn sem engan áhuga á þessum leikjum þarsem ég er pro evolution en ekki fifa maður og ég þoli ekki japanska slagsmálaleiki á borð við tekken (no offense :D )
Þannig að ég væri endilega til í að skipta þessum leikjum í eitthvað sem þið eruð búnir að fá leið á
Leikirnir eru ónotaðir og enn í plasti.