Ef ég væri þú þá myndi ég gera þetta:
1. Ertu með flatskjá? Ef svo farðu á 2, annars er enginn ástæða til að lesa meira.
2. Kíktu aftan á kubbinn þinn, er nokkuð við hliðina á Analog output tengi sem stendur á Digital output? Ef svo, farðu þá á 3, ef ekki, too bad.
3. Kauptu þér Gamecube Component kapal.
4. Kauptu þér Metroid Prime 2: Echoes NTSC útgáfuna (USA).
5. Keyptu þér Freeloader, og þá geturu spilað hann í progressive scan, eða 480p eins og það heitir. Það jafnast næstum á við High-Definition.
Ég er að segja þér það, þú munt ekki sjá eftir því, það er allavega 2var sinnum flottara, ef ekki meira. Það er alveg magnað. Það hjálpar heldur ekki að MP2 er alveg geggjaður leikur, tók mig 30 tíma að klára hann :D. Vonandi hjálpar þetta.
P.S. Farðu á www.ebay.co.uk.