Smá dót sem ég hef komist að með því að skoða japönsku wii síðuna sem flestar síður hafa ekkert endilega reportað…
Opera browser verður til að mynda EKKI gjaldfrjáls fyrsta hálfa árið.
Wii Play leikurinn kemur með auka controller (ekki nun-chuck attachment).
Sensor barinn er með 5 metra range.
Það er hægt að senda e-mail á Wii vélina úr farsímum… og það er hægt að senda til baka. Þökk sé WiiConnect24 mun hún láta mann vita þegar nýtt mail kemur.
Mii er fídus sem gerir þér kleyft að gera mynd af sjálfum þér á Wii.
Það verður hægt að skoða fréttir og veður á tölvunni.
Við fáum væntanlega miklu fleiri upplýsingar í dag.
Bætt við 14. september 2006 - 10:43
Aðeins meira varðandi Wii Play:
Þetta eru 7 mini-leikir.
Meðal leikja eru “Shooting” (Duck Hunt?), Fiskveiði, Billjard, Hokkí, “Look for that face” og “Pose Mii”.