Þú virðist vera að misskilja. Hann er að tala um Xbox 1 / Original / Hvaðsemþúviltkallahana en ekki Xbox 360. Kortin í original vélina eru 8 mb - ekki 64 mb. Og með það er ekkert hægt að troða nýjum hörðum disk í hana bara sí svona. Hún þarf að vera modduð á einhvern hátt fyrir (modkubbur, exploit, TSOP flash).
En til Juniorjr - ertu að fara að softmodda vélina eða hvað?
Bætt við 7. september 2006 - 23:38 Annars til að svara upphaflegu spurningunni. Ef hvorki BT né Elko eiga þau finnst mér líklegast að þú verður að panta eitt stykki að utan.
Þú hefðir sennilega getað reddað þessu í Tölvudreifingu (sem
var með umboðið) en sú verslun fór á hausinn eða eitthvað… ekki veit ég hvað kom fyrir hjá þeim.
http://www.td.isAnnars getur þú prufað að auglýsa á
http://www.molar.is/listar/partalistinnEða þá hér:
http://forums.xbox-scene.com/index.php?showforum=12Til að lágmarka kostnað (sumsé að redda því notuðu - hvort sem það er innanalands eða utan).