Ef að skjárinn þinn er með Composite tengi, þá er það lítið mál. Semsagt Composite er guli hausinn, og síðan er bara að tengja hvíta og rauða hausinn í hátalara eða skjárinn ef hann er með innbyggða hátalara. Enn afhverju viltu gera þetta? Venjulegur skjár er með talsvert hærri upplausn enn sjónvarp. Það gæti verið að þér líkaði ekki það sem þú sæir. Ef þú átt aftur á móti Component kapall og skjá sem styður það, þá færðu miklu betra merki og myndgæði. Ég er eimmit með ps2 vél tengda þannig við HD sjónvarpið mitt. Og myndgæða munurinn er mikill.
Ég vona að þetta hafi hjálpað eitthvað, ef ekki láttu bara heyra í þér ;)
Bumbuliuz
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3