Sæl. Hefur nokkur annar lent í þessu? Þannig er mál með vexti að ég get ekki tengst vini mínum í gegnum Live, getum ekki startað chatti, ekki spilað saman, bara EKKERT….Ég sé hann samt á friend listanum og svoleiðis, ég get sent honum messages og þannig. Við höfum samt náð sambandi einu sinni eða tvisvar, svo bara ekkert. Ég er með tengingu hjá Hive , ef það skiptir máli.
Takk