Ef maður er vanur playstation fjarstýringunni þá gæti tekið smá tíma að venjast xbox fjarstýringunni. En þegar þú ert búinn að venjast henni þá er hún besta fjarstýring sem þú finnur(xbox 360 fjarstýringinn það er að segja, þessar gömlu eru hræðilegar)
Vandist Controller S mjög fljótt. Og eftir það finnst mér hún mun þægilegri en DualShock 2 án efa. Gamla fjarstýringin (oft kölluð Duke) er samt hörmung en hún er mikið stærri og leiðinlegri uppröðun á tökkunum finnst mér.
Smá samanburðarmynd, þessi sem er seld í dag er niðri til hægri, sú gamla er niðri til vinstri. Hinar tvær eru einhverjar 3rd party fjarstýringar: Samanburður
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..