Rakst á þessa frétt á netinu : http://www.next-gen.biz/index.php?option=com_content&task=view&id=3538&Itemid=2
Hvað finnst ykkur?Mér sjálfum finnst þetta frekar slæmt enda hefur E3 sýningin verið haldin svo lengi ,og að
hætt sé að halda hana er alls ekki gott.Ég á eftir að sakna þess að sitja fyrir framan tölvuna á meðan sýningin var haldinn.Margt skemmtilegt hefur t.d. gerst á E3.
Hver man ekki eftir “My name is Reggie. I'm about kickin' ass,
I'm about takin' names, and we're about makin' games.” - Reggie ,Nintendo
Svo ég nefni eitthvað.
Reyndar minnast þeir á þetta : It's possible that the ESA will seek to limit the damage by organizing some form
of lesser event in May, but it's clear that the days of an industry event attended by all the major publishers, spending big money, are gone.
Sem gæti þýtt að við fáum einhverja sýningu en auðvitað ekki eins stóra og umfangsmikla eins og E3 var og hét.