myndi samt mæla með að þú myndir bíða eftir Wii, getur líka spilað gamecube leiki á henni og hún verður mun sniðugri en gamcube að öðru leyti, plús að 20 þús er ekki svo mikill peningu
PlayStation 2 er líka ansi ódýr í dag, tala ekki um ef þér tekst að fá hana notaða frá einhverjum (Ætti ekki að vera erfitt, eiga hana svo margir). Nóg af ódýrum Platinum leikjum í hana.
GameCube leikir ganga reyndar allir í Wii, þannig að þú gætir þannig séð bara gripið einn svoleiðis og haft hana þangað til að Wii kemur, ef þú vilt það frekar. Eða Xbox… nóg að velja úr.
Sérstaklega þar sem að kynslóðaskiptin eru að eiga sér stað núna, auðvelt að útvega sér hlutina ódýrt.
Ef þú villt stórt library af leikjum nú þegar þá er það auðvitað Gc, ps2 eða xbox. Ef þú villt nýja vél þá er X-box 360 málið, svo er auðvitað Nintendo Wii að koma út líklega í Október. Þú ættir að geta fengið þér Wii og 360 fyrir svipaðan aur og eina Ps3 :)
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..