Það lítur út fyrir það að Sam Fisher sé á leiðinni til Íslands í fjórða Splinter Cell leiknum þar sem stórhættuleg vopn sem seld eru til hryðjuverkahópa víðsvegar um heiminn eru stödd. Þetta mun hann að sjálfsögðu gera með aðstoð Önnu Grímsdóttir sem er ættuð frá Akureyri og er starfsfélagi Sam Fisher.

Lítur út fyrir að íslendingar eigi eftir að skemmta sér í fyrsta borði þessa nýja leiks þegar hann kemur út væntanlega í september næstkomandi og mun hann vera nefndur Splinter Cell: Double Agent.

http://previews.teamxbox.com/xbox/1436/Tom-Clancys-Splinter-Cell-Double-Agent/p1/

Kveðja - Jonice
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.