Hann er betri en GTA III, en ekki næstum því jafn góður og Vice Vity og SA (finnst VC skemmtilegastur), þannig að þetta er alls ekki besti leikurinn.
Það er eiginlega ekkert nýtt í þessum leik, nema að borginni hefur verið lítillega breytt.
Það er ekki hægt að synda í honum, ekki hægt að klifra yfir veggi og ekki hægt að kaupa nýjar íbúðir. Það finnst mér helstu gallarnir við leikinn.
En hvað spiluninga varðar, þá eru missionin soldið skemmtileg. náttúrulega mikið af þessu sama og í hinum GTA leikjunum, en samt er það ekkert að pirra mann.
Mæli alveg með leiknum, kostar um 2900 í elko, alveg þess virði.
Ekki samt kaupa hann með því hugarfari að þetta sé besti leikurinn og bjóði upp á margar nýjungar, það myndi eyðileggja margt fyrir þé