Hef oft gert það. Galli við play er að ef þú pantar 3 leiki færðu 3 pakka, er ekki hrifinn af því persónulega. Enn að versla af netinu getur það oft munar miklu. Enn það er líka háð gengi, eins og er, er gengið óhagstætt. Pundið er um 139.kr þegar ég pantaði síðast var það 114 kr. Enn ef maður er að panta yfir svona 8-10k er það oftast vel þess virði. T.d eru sumir Ds leikir 2000+kr. dýrari hérna enn í bretlandi, svo það þarf ekki marga leiki til að borga sig. Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3