jæja, var að bæta smá dóti á listann. :)

Atari 7800
Leikjatölvan sjálf í orginal kassa með öllum snúrum, bæklingum, fjarstýringum og svoleiðis. Keypt ný fyrir nokkrum árum, hefur verið notuð sirka 4 sinnum. :) Einn stýripinnin er ennþá í óopnuðu plasti! Það er lítið stykki inni í tölvunni sem hringlar í því að einn “fóturinn” undir henni er brotinn og stykkið er fast í. Hefur ENGIN áhrif á gameplay eða stöðugleika tölvunnar! Asteroids er innbyggður í tölvuna, og einnig fylgir stórt safn af leikjum með:

Atari 7800 leikir: Meltdown, Xenophobe, Super Huey Uh-Ix, Choplifter!, Xevious, Crossbow, Jinks (tvö eintök, eitt í plasti), Crack'ed, Hat Trick, Fatal Run, Donkey Kong Junior, DigDug, Motor Psycho, Planet Smashers - allir þessir leikir voru keyptir nýjir og eru í orginal kössum með öllum bæklingum!!!

Atari 2600 leikir: Air Sea Battle, Pelé's Soccer, Defender, Pac-Man, Starmaster, Haunted House, Star Raiders, Missile Command, Enduro, Battlezone, E.T., Football, Swordquest (Earthworld), Pitfall, Carnival (by SEGA), Atlantis, Cosmic Ark, Dark Cavern, Space Attack, Tron (Deadly Discs), GME pROGRAM cOMBAT

Bilaðir leikir: Baseball, Ice Hockey, Warlords, Megamania, Asteroids, Frostbite, Yar's Revenge, Video Olympics, Brain Games (19 leikir) - Allir þessir leikir eru í Atari 2600 NEMA Brain Games. Kannski eru þessir leikir ekki bilaðir, bara skítugir. Aldrei að vita!

http://www.svarta-perlan.com/atari7800.jpg
http://www.svarta-perlan.com/atari2600leikir.jpg

Sega Dreamcast
Tölvan sjálf, allar snúrur, einn stýripinni, eftirfarandi leikir: Dino Crisis (sem nýr), Dragons Blood (sem nýr), Fighting Force 2 (sem nýr), Slave Zero (sem nýr), POD2 (sem nýr), Vigilante 8: 2nd Offence (sem nýr), Resident Evil: Code Veronica, Alone in the Dark: The New Nightmare, Shadow Man, Red Dog, Maken X, Resident Evil 3: Nemesis, Speed Devils, Sega Rally 2 (ekkert hulstur), Dead or Alive 2 (hluti af hulstri), og svo annað eintak af Vigilante 8.

http://www.svarta-perlan.com/dreamcast.jpg


SNES - Super Nintendo
SNES Scope, hlussu byssa sem þú hefur á öxlinni, sem ný í kassa, alls notuð þrisvar sinnum (ég keypti hana nýja frá bretlandi). 6 leikir á einu “carti” fylgja með….Byssan er þráðlaus, þú tengir bara lítinn skynjara í stýripinna slot 2 á SNES tölvunni þinni….TILBOÐ ÓSKAST!

Super GameBoy millistykki, til að spila GameBoy leiki í SNES tölvunni þinni, virkar 100% - 1,000kr (ath, spilar BARA original GB leiki! EKKI advance eða gb color!)

Battleclash, sem nýr í kassa með öllum bæklingum, virkar með SNES Scope byssunni - 1,000kr

X-Zone, sem nýr í kassa með öllum bæklingum, virkar með SNES Scope byssunni - 1,000kr

Stunt Race, sem nýr í kassa með öllum bæklingum - 1,000kr

Jimmy Connors Pro Tennis Tour, sem nýr í kassa með öllum bæklingum - 500kr

Equinox, bara leikurinn sjálfur - 500kr
Spider-Man Venom, bara leikurinn sjálfur - 500kr

SÉ ALLT SNES DÓTIÐ TEKIÐ ÞÁ SELST ÞAÐ SAMAN Á SLÉTTAR 7,000kr!

http://www.svarta-perlan.com/sala-snesleikir.jpg

NES - Nintendo Entertainment System

The Legend of Zelda, leikurinn sem startaði þessu öllu….selst einungis ef rétt verð fæst fyrir hann. :) Tilboð óskast!

Zelda 2: The Adventure of Link, seinni leikurinn, sama gildir um hann og fyrri leikinn….selst bara fyrir rétt verð! Tilboð óskast!

Nin10Case: official Nintendo “carry case” undir NES leiki. :) Nýtt og ónotað í kassa, límmiði til að setja á carry case'ið fylgir.

http://www.svarta-perlan.com/nin10case.jpg
http://www.svarta-perlan.com/sala-nesleikir.jpg


N64
Tetrisphere - 500kr
Castlevania: Legacy of Darkness - 500kr

http://www.svarta-perlan.com/sala-n64leikir.jpg

GameCube
Mario Party 4 - Tilboð óskast.
Donkey Konga 1 með trommum og öllu í original kassa, notað einu sinni - Tilboð óskast.

Sega Saturn - allir leikirnir virka 100% og eru í upprunalegu hulstri og með bæklingum.
Resident Evil
Hang On GB '96
Chaos Control
Gun Griffon
Doom
ALLIR SAMAN Á 2,500kr!
Hi-Octane, Exhumed og Mass Destruction eru SELDIR.

http://www.svarta-perlan.com/sala-saturnleikir.jpg


Sinclair Spectrum
Um 40-50 leikir, nenni ekki að telja þá upp, allir saman á 2,000kr! Einnig eru þarna 2 auka kassettur, annars vegar User's Guide og hinsvegar kassetta með ýmsum forritum. Allt óprufað, og því engin ábyrgð tekin á þessu.

http://www.svarta-perlan.com/sala-sinclairleikir.jpg


3DO og Sega GameGear
Stellar 7: Dragon Revenge fyrir 3DO - 500kr
Sonic the Hedgehog 2 fyrir Sega GameGear - 500kr

http://www.svarta-perlan.com/sala-miscgames.jpg