Nú detta mér allar dauðar lýs úr höfði! Fyrir rúmri viku síðan eða nánar tiltekið 30. maí síðastliðinn þá tók hin geysivinsæla leikjasíða IGN upp á því undursamlega athæfi að endurvekja opinberlega IGN Dreamcast síðuna…

http://dreamcast.ign.com/

Hér eru topp 10 ástæðurnar fyrir því að IGN sá sér fært að endurvekja IGN Dreamcast:

10. Our soul still burns
9. Samba de Amigo is proof the Wii is not revolutionary
8. Some wrongs (Oooga Booga - 9.4) must be righted
7. They wouldn't let us relaunch IGN Xbox 360
6. People (three of them) have been begging for this!
5. Ulala came to us in a dream and told us this was our destiny
4. Needed to justify bringing “mascot hedgehog” into the office
3. The Dreamcast didn't fail, we failed the Dreamcast
2. It's what Jesus would do (if he were a gamer and didn't have to die for our sins)
1. We're total idiots

Snillingarnir á bak við endurreisnina: “Meet the IGN Dream Team”

Þeir ætla m.a. að spila aftur alla þá 243 Dreamcast leiki sem voru gefnir út í Bandaríkjunum og gefa þeim nýtt álit, myndir, myndbönd og bera saman leikjaupplifunina við tölvuleiki næstu kynslóð leikjavéla:
http://dreamcast.ign.com/articles/702/702841p1.html

Hvar varst þú?

Já, allt mjög kaldhæðnislegt og broslegt… alveg eins og það á að vera :D

Lengi lifi Dreamcast! Góðar stundir
Æfingin skapar meistarann