Finnst þér líklegt að þeir þrói leik fyrir Wii sem mun svo ekki getað notað Wii controllerinn?
Það væri afar heimskulegt. Enda eru þeir ekki búnir að taka fram á neinn hátt að wiimote'ið verði ekki notað. Einungis að þeir ætli sér ekki að notfæra sér eiginleika Wii stýripinnans… Að sjálfsögðu verður hægt að nota Wii mote'ið í leiknum. Það fer enginn að þróa leik fyrir eina vél en krefjast svo að fólk noti stýripinna úr annari vél til að spila.. Hvað með fólk sem á ekki cube'ið en ætla að fá sér Wii? Og þeir eru þó nokkrir.