Svo er skjárinn í heild bara miklu betri, skarpari, betri litir og síðast en ekki síst muuun betri viewing angles. Getur actually séð á skjáinn ef þú horfir á hliðunum, en á gömlu DS þá hverfur skjárinn algjörlega frá því sjónarhorni.
Svo er button placement almennt miklu betra, búið að færa power og start/select takkana og færa krossinn og a/b/x/y eins ofarlega og hægt er (sem þeir hefðu nú átt að gera á gömlu, þá hefði maður getað haldið betur á henni).
Það er ekki spurning að ég fæ mér DS lite í sumar :)