jæja nú skutu sony sig all svaðalega í fótinn því að nú hafa þeir lýst því yfir aðf ódýrari tölvan(499$)styðji EKKI HDMI né HDCP semsagt styður ekki 1080p eða á manna máli nýtur ekki þá grafísku möguleika sem sony hefur lofað. þannig að ef þig langar til að hafa MGS4 eins flottan og þú hefur séð hann þá þýðir ekkert að fara niður í búð með 50000 kallin, nei þú nánanast ÞARFT að borga 70000 til að fá það sem þú ert búinn að vera að bíða eftir.þetta finnst mér vera svolítið fúlt því að þótt að ég sé mikill nintendo-maður þá er ég engu að síður spenntur að sjá hvernig hún virkar og sérstaklega fyrir leikjum eins og mgs4 og heavenly sword og núna er ég bara að vonast eftir að einhver eigi efni á að kaupa sér hana. en allavega bara að byrja að spara….. miiikið.
ps og já seeing is beliving
http://gear.ign.com/articles/709/709495p1.html
www.myspace.com/johannsteinn