var hérna um daginn alveg að fýla mig hérna í tölvunni (PC) á netinu og rakst á skemmtilegan link.
í þeim linki var skemmtileg grein um xbox, í henni kom framm ýmislegt eins og um það að það sé hægt að setja sín eigin lög inná hana sem maður getur hlustað á á meðan maður spilar leiki og fleiri hluti sem að flestir vissu en kom einnig þar framm um það að hægt sé að teingja utanliggjandi harðandisk við Xbox-ið. Er þá semsagt hægt að seta inná hann lög, Leiki og alskynshluti í gegnum PC tölvu inná hann og spila í Xbox-inu.
Kynnti ég mér þetta betur og er þetta alveg satt er sammt ekki alveg viss um hvað sé hægt að seta inná nema bara leiki og lög.
Finnst mér þetta algjör snild þar sem að maður getur fengið leiki sem ekki er komnir á KLakan en eru komnir til bandaríkjanna og fengið þá þökk sé tækni 21. aldarinnar og downlaoding forritum.
-JINX